Select Page

Hörður Ásbjörnsson 

Höddi er ljósmyndari og grafískur hönnuður sem er búsettur í Reykjavík. Hann hefur starfað sem ljósmyndari síðan 2005 og unnið mest sem frétta- og auglýsingaljósmyndari.

Hann stofnaði auglýsingastofuna Skuggaland ásamt vini sínum árið 2016. Hann lærði ljósmyndun á Ítalíu og grafíska hönnun í listaháskóla Íslands. Hann hefur unnið sem ljósmyndari á Ítalíu, Danmörku og á Íslandi.

(ENGLISH)

Höddi is a photographer and a graphic designer who lives in Reykjavík, Iceland. He has worked as a photographer since 2005.

Höddi started the creative agency Skuggaland with his friend in 2016. He studied photography in Italy and studied graphic design in the Icelandic art academy. He has worked as a photographer in Italy, Denmark and Iceland.