HEIMAVÖRN

Securitas

Hugmyndavinna + Framleiðsla + Ljósmyndir + Eftirvinnsla + Hönnun

Takmarkið fyrir hverja auglýsingu var að gefa til kynna í byrjun ógn, eldsvoða, gasleka, vatnstjón eða innbrot, svo á örskotsstundu gera ógnina óvirka og í ljós kemur fjölskylda í friðsælu og áhyggjulausu sumarleyfi í útlöndum. Hver auglýsing átti að sýna þessar mismunandi hættur og með því að sýna hlutina nálægt og með rétta hljóðinu fengum við það rétta fram.

Ásamt einvala liði skelltum við okkur í tökur, hér og þar á höfuðborgarsvæðinu, tókum upp fjórar auglýsingar fyrir Heimavörn Securitas og afraksturinn má sjá hér.